7.9.2009 | 20:08
Vant við látin!!
Kæra dagbók þér mun ekki verða trúað fyrir prinsessunnar dýpstu hugarórum á morgun þriðjudaginn 8. september. Þar sem allar líkur eru á því að prinsessan verði ásamt kærasta sínum upptekinn við að heiðra Icelandair með nærveru sinni og síðar um daginn stíga fæti á ástkæra fósturjörð .
Tími er til komin að prinsessan haldi heim á leið þar sem frést hefur af henni á "krata" fundum í miðbæ Stokkhólms dillandi sér eftir "rokkmúsik" .
Bless kæra dagbók en þú færð að heyra af högum prinsessunnar fljótlega, spurning hvernig henni tekst að fóta sig í Íslensku samfélagi eftir svona langa fjarveru og mikið tölvuhangs .
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Júhúúúúúúú íííhahahhahah það kom að því!!!! Þolinmæði kærustuparsins þrautir vinnur allar Til hamingju með góðar niðurstöður og góða ferð heim!!!!!
Knús og kossar
Sandra Jónasdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 21:58
Húrra, húrra. Til hamingju með þetta og velkomin heim. Mikið er þetta ánægjulegt. Gotta að komast heim og knúsa ungana sína. Elsku Rannveig og Eyjólfur þið eruð hetjur. Hlakka til að sjá ykkur.
Gangi ykkur vel,
kveðja,
Anna Stína.
Anna Stína (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.