Tölvuvesen!!

Kaera dagbók nú er ég búin ad hendast út um alla Stokkhólm vegna tölvunnar og hún er sjálf bilud, allt í lagi med hledslutaekid og rafhlöduna en eitthvad ad módurbordinu.

Komst í tölvuna á Ronalds en er flutt nidur í bae thó Eyjólfur sé enn á sjúkrahúsinu. Fengum fína íbúd á gódum stad med pizzu-stad og bar á nedstu haedinni : ) og aukaherbergi fyrir gesti!

Inga María er enn hjá mér og vid erum núna í heimsókn hjá Eyjólfi hann er enn med höfnunareinkenni og -arf ad vera á sjúkrahúsinu.

Ég nenni ekki ad vinna á thessa tölvu mér finnst hún svo leidinleg, ég vil getad skrifad íslenska stafi og hananú! Lagst vonandi fljótlega, aetla ad senda thá bilidu heim og vonandi kemmst ég aftur í tölvu fljótlega en geri rád fyrir ad Vigfús komi med okkar vidgerda eda thá sína thegar hann kemur um mánadarmótin!

Bestu Kvedjur heim og ekki haetta ad senda okkur línur thví thad heldur okkur gangandi!

Bless bless kaera dagbók.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ,,, æji en slæmt að tölvan er biluð hjá ykkur vonum að það verði hægt að gera við hana,við verðum að fá blogg frá þér það er svo skemmtilegt, gangi ykkur vel vonandi kemst Eyjólfur fljótlega til þín í íbúðina hafið það sem best. Jóhanna og Benni nýtrúlofðu eru komin heim voða gaman, hann bað hennar á 102 hæð í Empæ.ST. hahahaha... flottur á því. Kv. Sigurlaug og Sigurjón.

Sigurlaug Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 14:44

2 identicon

Sælveriði elskurnar. Eru þið ekki búin að fá ykkur sænskan síma?  Við erum við góða heilsu hér ,mikið að gera hjá pabba, vorum að mála upp í sveit um helgina í frábæru veðri Annars er frekar kalt og suddi núna. Eg er að fara í bíó með Róberti og Elíasi, þeir voru að klára skólan í morgun, nú hefjast alskonar námskeið hjá þeim Eg vona að Eyjólfur  komist í gegnum þessa höfnun fljótlega, það kemur bara með degi hverjumVið sendum honum baráttukveðjur og hugsum til ykkar Mamma og pabbi frá Selló

Inga María Eyjólfsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 15:25

3 identicon

Sælveriði. Eg veit ekkert hvort þið getið lesið þetta, kanske í einhverri annari tölvu? Málið er að Rannveig er símavinur minn ef þið eruð með sænskt símanúmer, en auðvitað eruð þið líka með ísl.síma Við töluðum umþetta áður en þið fóruð út, eg er bara óþolinmóð Eg er að fara í göngutúr, það er svo gott veður, fór í bíó með Róbert og Elías í gær og sofnaði smá eins og sumir gera Eg vona að sambandi verði smellt á okkur elskurnar mínar. Sendi ykkur mínar bestu kærleikskveðjur, gangi ykkur vel. Mamma frá Selló

Inga María Eyjólfsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 12:17

4 identicon

Komið þið sæl, leitt að tölvan sé biluð.  Nú er skólastarfi að ljúka og allir glaðir.  Veðrið hér er búið að vera ágætt síðustu daga en er að breytast núna.  Það er óskandi að Eyjólfur sé komin yfir höfnunina núna þegar ég skrifa þetta, en í dag er 12. júní og Inga ætti því að vera komin heim.  Rannveig til hamningju með daginn um daginn.

Gangi ykkur vel.

Kveðja,

Anna Stína.

Anna Stína (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 09:22

5 identicon

Komið þið sæl kæru skötuhjú..Gott að þið eruð komin með íbúð, það hlýtur að vera betra að hafa prívat samastað..Gott að hafa stutt í pizzu og bar..barabara..Rannveig þú kemur næst með hlaupahópnum í bústað..Silfurspretturinn var frábær og endaði á æðislegri  drykkjustöð..freyðivín og grænmeti..Ég er enn með harðsperrur í kjálkunum eftir flissið..síðan var liðakeppni tveir saman og það átti að henda rennblautum þvottapoka í tómat á höfði félagans..Við Herdís vorum saman í liði og hún var bæði með sólgleraugu og hárkollu í þessu atriði..Um kvöldið var grillað dýrindis naut og grænmeti og alles eftir pottaveruna..og svo var settur á teygjuleikur ansi skondinn..bannað að segja NEI og hún Dísa skvísa vann hann..nú svo var bara spjallað og bullað og flissað fram á nótt og skipst á gjöfum...ég fékk kærleikskort og dró tvö fyrir þig: Ég vel að fylla líf mitt kærleik, gleði og ljósi....svo kom Ég læri af reynslunni og með þeim lærdómi skapa ég betri framtíð..ekki amalegt það...Ég vona að þið hafið það sem allra best og hugsa til ykkar..þar sem ég "dúlla" mér við námið í sumar...

Gangi ykkur vel kv. Hrönn B.

Hrönn Bergþórsdóttir (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 09:07

6 identicon

Hæ hæ, ég vona þið farið að fá tölvu aftur því ég er farin að sakna skemmtilegu póstanna frá ykkur. Já það var gaman í Silfursprettinum eins og Hrönn sagði og við meira að segja hlupum yfir eina á þótt það væri brú yfir. nú er okkur bara farið að hlakka til að fara í danska þemað til Margrétar í haust og þá verðið þið vonandi komin heim. Við komum við á leiðinni á Flúðir í Hveragerði í skrýtnu búðinni....keyptum ljótustu skyrtuna í búðinni handa húsfrúnni (Hrönn Á) í staðin fyrir blómvönd, skyrtan vakti mikla lukku :-) svo vorum við næstum því búnar að kaupa okkur rauða kjóla til að nota í danska þemanu en hættum við því þeir voru svo dýrir...jæja hafið það sem allra best og´áfram baráttukveðjur!!! Sandra

Sandra Jónasdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Vigfúsdóttir
Kennslulkona í leyfi frá störfum. Með mikla hreyfi þörf og ferðafíkill en sækist mest eftir hlýju loftslagi.

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • Kærustuparið!
  • Taka tvö af Kærustuparinu!
  • Prinsessan!
  • Jón Leifs!
  • myndir student 055

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 850

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband