7.6.2009 | 07:47
'Onýtt hledslutaeki!
Kaera dagbók nú er ég í slaemum málum, hledslutaekid vid tölvuna er búid og ég er ad bagsa í tölvunni á Ronald.
Vid fórum í bíltúr í gaer alveg nidur í midborg Stokkhólms og gékk ótrúlega vel og komumst heim aftur. Fórum svo út ad borda og okkur var ekki hent út heldur var thjóninn svo kurteis og almennilegur mig grunar ad unga snótin okkar hafi átt hlut ad máli svo hún för ekkert ad fara heim.
Ég nenni ekki ad blogga á thessu skrapatóli hún er svo hraedilega lengi ad öllu og vantar íslensku stafina, aetla ad athuga hvort haegt sé ad fá lánad hledslutaeki hjá hinum Íslendingunum their eru líka med Dell.
Bless í bili kaera dagbók.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, til hamingju með daginn.
Njóttu ársins.
Loksins orðin eldri enn..?
Beztu kveðjur til allra í Svíden.
Fjölskyldan Klapparholti 10
Andrés Ingi og hinir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 07:17
Sæl Rannveig, hjartanlegar hamingjuóskir með daginn, vonandi eigið þið góðan dag. Biðjum kærlega að heilsa öllum hjá þér.
Bestu kveðjur, Sólveig og Co.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 08:53
Innilegar hamingjuóskir með afmælið Rannveig mín
Við látum heyra í okkur þegar þið eruð komin í betra samband. Hjartans bestu kveðjur og góðar óskir til ykkar. Mamma og pabbi frá Selló

Inga María Eyjólfsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 18:01
TIl hamingju með daginn elsku Rannveig!!! og til hamingju með þessa glæsilegu konu Eyjólfur! alltaf jafn fit og flott knús SJ
Sandra Jónasdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.