24.4.2009 | 19:43
Rannveig tekur aftur upp blogg!
Kæra dagbók þá er að byrja að blogga eftir 5 ára hlé, sem eflaust vekur upp gleði hjá fjöldanum. Þetta verða ekki pólutískar færslur, nema þá dulbúnar, mest lýsingar á ástandi fjölskyldunnar.
Inga María dimmiteraði í dag sem álfur, Vigfús Almar dimmiteraði hins vegar sem ísbjörn í fyrra og gætu þetta ekki verið dæmigerðari búningar fyrir þeirra persónur. Ég var hins vegar víkingur á sínum tíma (ca. í fyrra) og Eyjólfur smá stelpa með tígó, spurning hversu dæmigert það var fyrir okkar persónur.
Við erum að undirbúa Svíþjóðarferð okkar Eyjólfs næsta miðvikudag og þar verðum við allveg fram í ágúst.
Bless kæra dagbók!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1115
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar