Rannveig tekur aftur upp blogg!

Kæra dagbók þá er að byrja að blogga eftir 5 ára hlé, sem eflaust vekur upp gleði hjá fjöldanum. Þetta verða ekki pólutískar færslur, nema þá dulbúnar, mest lýsingar á ástandi fjölskyldunnar.

Inga María dimmiteraði í dag sem álfur, Vigfús Almar dimmiteraði hins vegar sem ísbjörn í fyrra og gætu þetta ekki verið dæmigerðari búningar fyrir þeirra persónur. Ég var hins vegar víkingur á sínum tíma (ca. í fyrra) og Eyjólfur smá stelpa með tígó, spurning hversu dæmigert það var fyrir okkar persónur.

Við erum að undirbúa Svíþjóðarferð okkar Eyjólfs næsta miðvikudag og þar verðum við allveg fram í ágúst.

Bless kæra dagbók!


« Fyrri síða

Höfundur

Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Vigfúsdóttir
Kennslulkona í leyfi frá störfum. Með mikla hreyfi þörf og ferðafíkill en sækist mest eftir hlýju loftslagi.

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • Kærustuparið!
  • Taka tvö af Kærustuparinu!
  • Prinsessan!
  • Jón Leifs!
  • myndir student 055

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1115

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband