Ísland í dag!

Kæra dagbók þá er frúin bara að þvælast á Íslandi þar til í fyrramálið. Hér eru mætar kjarnorku stúlkur og ætlað að útbúa sushi á meðan við mæðgur förum í klippingu, lúksusgellur. Allt er að verða tilbúið fyrir veisluna þökk sé vinum og ættingjum og svo náttúrulega Inga Maríu. Smile

Úlistun á athöfn dagsins og veislunni verður á morgun en ég talaði við Eyjólf á skype-inu í gærkvöldi, ég var þá heima hjá tengdaforeldrunum svo að Eyjólfur yrði þeirrar gleði aðnjótandi að sjá sína Kissing .

Hann var orðinn betri í munninum og koki þannig að greiðlega gékk að tala.  Hann er kominn úr einangrun en verður samt að fara varlega.

Jæja þá er það klippinginn bless bless kæra dagbók. Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Rannveig og Eyjólfur.

Við hjónin fylgjumst með ykkur á bloggin.

Til hamingju með Ingu Maríu og gangi ykkur vel.

Ég verð úthverfaamma í Köben frá 6. júlí til 28. júli.

Læt ykkur vita af ferðum ínum .

Kv. Elín

Kv.

Elín Ástráðsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 15:46

2 identicon

Sæl verið þið.

Innilegar þakkir fyrir síðast. Gaman að sjá hvað Inga María var glöð og ánægð með daginn í gær og aftur til hamingju með hana.

Bestu kveðjur frá Klapparholtinu

Þórdís S. Mósesdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Vigfúsdóttir
Kennslulkona í leyfi frá störfum. Með mikla hreyfi þörf og ferðafíkill en sækist mest eftir hlýju loftslagi.

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • Kærustuparið!
  • Taka tvö af Kærustuparinu!
  • Prinsessan!
  • Jón Leifs!
  • myndir student 055

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband