23.5.2009 | 08:21
Ísland í dag!
Kæra dagbók þá er frúin bara að þvælast á Íslandi þar til í fyrramálið. Hér eru mætar kjarnorku stúlkur og ætlað að útbúa sushi á meðan við mæðgur förum í klippingu, lúksusgellur. Allt er að verða tilbúið fyrir veisluna þökk sé vinum og ættingjum og svo náttúrulega Inga Maríu.
Úlistun á athöfn dagsins og veislunni verður á morgun en ég talaði við Eyjólf á skype-inu í gærkvöldi, ég var þá heima hjá tengdaforeldrunum svo að Eyjólfur yrði þeirrar gleði aðnjótandi að sjá sína .
Hann var orðinn betri í munninum og koki þannig að greiðlega gékk að tala. Hann er kominn úr einangrun en verður samt að fara varlega.
Jæja þá er það klippinginn bless bless kæra dagbók.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Rannveig og Eyjólfur.
Við hjónin fylgjumst með ykkur á bloggin.
Til hamingju með Ingu Maríu og gangi ykkur vel.
Ég verð úthverfaamma í Köben frá 6. júlí til 28. júli.
Læt ykkur vita af ferðum ínum .
Kv. Elín
Kv.
Elín Ástráðsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 15:46
Sæl verið þið.
Innilegar þakkir fyrir síðast. Gaman að sjá hvað Inga María var glöð og ánægð með daginn í gær og aftur til hamingju með hana.
Bestu kveðjur frá Klapparholtinu
Þórdís S. Mósesdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.