Mánudagur!

Kæra dagbók þá er það nýr dagur með engum axarsköftum enn!

Ég fór í morgun og skoðaði líkamsræktarstöðina og mér líst bara vel á, alveg tilvalið að horfa á hana.

Við fengum góðar upplýsingar og útskýrinar á framhaldinu hjá yfirlækni, aðstoðalækni og yfirhúkrunarkonu beinmergsskiptanna. Óþjált, utleggst þrír aðlilar sem sjá um beinmergsskiptinn komu og útskýrði ferlið mjög vel fyrir okkur hjónum.

Eyjólfur verður meira og minna tengdur við poka í dag en við gerum ráð fyrir göngutúr eftir 18:00 að staðartíma, þar sem Íslendingar eru svo langt á eftir þá er klukkan bara 16:00 á Íslandi.

Kæra dagbók okkur hjónum líður bara vel ennþá en þú færð að heyra frá mér síðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl kæru hjónakorn

Við sendum ykkur baráttukveðjur héðan af klakanum, hugsum mikið til ykkar.

Bestu kveðjur

Sólveig Huldar og strákar

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 19:04

2 identicon

Það er greinilega komið vor þarna hjá ykkur, meðan ég neita að taka nagladekkin undan þar sem stöku él koma hér. Við Magnús sendum ykkur kveðjur úr Reykholtsdalnum.

Þóra Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Vigfúsdóttir
Kennslulkona í leyfi frá störfum. Með mikla hreyfi þörf og ferðafíkill en sækist mest eftir hlýju loftslagi.

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • Kærustuparið!
  • Taka tvö af Kærustuparinu!
  • Prinsessan!
  • Jón Leifs!
  • myndir student 055

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband