Svergie

Kæra dagbók þá erum við ungu hjónin bara komin til Svíþjóðar í góða veðrið. Öll aðstaða er mjög góð í raun mun hlýlegra en við áttum von á. Ronalds McDonalds húsið sem er fyrir aðstandendur er mjög hlýlegt og góð aðstaða þar. Við erum að hugsa um að selja þegar við komum heim og flytja inn á fjögurra störnu hótel þar sem við erum orðin vön því að fá uppvartað (bæði hér og á LSPH) hvort sem það er matur eða kaffi, erum að renna niður "drottninga-köku" sem okkur var borin með drykk (óáfengum þó).

Lyfjatörnin er byrjuð hjá Eyjólfi en við fáum 5 tíma frí á eftir og ætlum niður í miðbæ (gamla Stan) til að fá smjörþefinn af útlöndum. Það er voða mikið að gera svona fyrst við að koma sér inni hlutina og fá upplýsingar og veita upplýsingar en allt voða hýlegt og okkur sýnd mikil umhyggja.

Bless bless kæra dagbók


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Vigfúsdóttir
Kennslulkona í leyfi frá störfum. Með mikla hreyfi þörf og ferðafíkill en sækist mest eftir hlýju loftslagi.

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • Kærustuparið!
  • Taka tvö af Kærustuparinu!
  • Prinsessan!
  • Jón Leifs!
  • myndir student 055

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband